..and we´re off / ..liðið er nú ár og við erum farin af stað í sumaruppsjávarleiðangur

[in Icelandic below]

Welcome back for another year of pelagic survey blogging. We have now set off on our vessel, Árni Friðriksson, and over the next few weeks, five other vessels (Fig. 1) from four countries (Norway, Greenland, Faroes Islands and Denmark), will set off to join us in the International Ecosystem Survey of the Nordic Seas (IESSNS). This is an extensive survey (Fig 2), probably one of the biggest in the world (approximately 3 million km2), which will gather information on the oceanographic conditions and the distribution and biomass of pelagic fish species inhabiting this area of the Atlantic and Arctic Ocean. Progress of most of the vessels is available live online (https://skip.hafro.is/).

Fig.1. The six ships which will participate in the survey in 2019.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

This survey is informally known as the mackerel survey as it is geared up to estimate abundance of this species which will be used in stock assessment. As survey time is valuable, several other projects are also carried out during the survey. These include use of the echosounder to estimate the biomass of blue whiting and herring, tagging and releasing lumpfish, recording temperature at various depths and measuring levels of chlorophyll and nutrients across the survey area, collecting samples for later extraction of environmental DNA (eDNA) (https://en.wikipedia.org/wiki/Environmental_DNA), observing the occurrence and behaviour of whales, collecting DNA samples from herring and freezing samples of mesopelagic fish for later study.

Fig.2. The survey area.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Despite our busy schedule and the need to dodge icebergs, we will find the time to blog about what we see, what we catch, and share a little about life onboard our research vessel as we tour the Nordic Seas, so watch this space.

Við erum lög af stað á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni

Við erum lög af stað á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni í árlegan sumaruppsjávarleiðangur. Auk okkar taka fimm skip (Mynd 1) frá fjórum löndum (Noregi, Grænlandi, Færeyjum og Danmörku) þátt í þessum árlega fjölþjóðlega uppsjávarvistkerfisleiðangurs í Norðurhöfum að sumarlagi. Þetta er einn af stærstu rannsóknaleiðöngrum í heimi og er rannsóknasvæðið um 3 milljónir km2 (Mynd 2). Hægt er að fylgjast með framgangi flestra skipanna á netinu þar sem staðsetning yfirborðstogstöðva, ferill skips og núverandi staðsetning skips eru sýnd (https://skip.hafro.is/).

Mynd 1. Skipin sex sem taka þátt í hinum árlega fjölþjóða sumaruppsjávarleiðangri í Norður-Atlantshafi og Norðursjó sumarið 2019.

 

 

 

 

 

 

 

Sumaruppsjávarleiðangurinn var lengi vel kallaður makrílleiðangurinn þar sem mælingar á þéttleika makríls á fæðuslóð að sumarlagi voru aðal rannsóknaverkefnið á fyrstu árum leiðangursins. Undanfarin ár hafa margbreyttar rannsóknir á uppsjónum bæst við og hefur leiðangurinn þróast í að vera sannkallaður vistkerfisleiðangur. Mæling á útbreiðslu og þéttleika makríls er enn aðalverkefnið og allt skipulag leiðangursins miðast við það. Að auki mælum við magn kolmunna og síldar, merkjum lifandi grásleppu, skráum hita og seltu, söfnum sjósýnum til að mæla kalkþörunga, næringarefni, blaðgrænu, og umhverfiserfðaefni, skráum hvali og fylgjumst með hegðun þeirra, söfnum erfðasýnum úr síld og frystum miðsjávarfiska og hryggleysingja.

Mynd 2. Kort af sumaruppsjávarleiðangri 2019 sem sýnir yfirborðstogstöðvar (ljósir punktar) fyrir öll skipin, útlínur skika (ljósar línur), feril og núverandi staðsetningu skips.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þrátt fyrir þétta dagskrá munum við finna tíma til að segja frá því sem við sjáum, sem við veiðum og ævintýrum sem við lendum á siglinu okkar mánaðarlangri siglinu okkar um Norðurhöf á blogginu.