Á heimleið, sjáumst að ári / Survey coming to an end, we will be back next year…

Þá er leiðangrinum að ljúka, allri sýnatöku lokið og við á heimstíminu. Í leiðangrinum sigldum við 6150 sjómílur, sem eru rúmlega 11 þúsund km, tókum 91 tog og veiddum 34 fiskategundir, merktum 250 grásleppur, söfnuðum 114 erfðasýnum, tókum 27 loðnulirfutog, söfnuðu um 300 sjósýnum og átusýnum.

The survey is coming to an end, all sampling is finished and we are sailing home. In the survey we sailed 6150 nautical miles, approximately 11 thousand km, collected 91 trawl stations and caught 34 different fish species, tagged 250 live lumpfish, collected 114 eDNA samples, 27 capelin larvae stations, and approximately 300 seawater and zooplanton samples.

Leiðangurslínur /the survey track

 

 

 

 

 

 

Það er stór hópur að fólki sem koma að undirbúningi leiðangursins og sem hefur tekið þátt í leiðangrinum. Við færum þeim kærar þakkir fyrir vel unnin störf. Margar hendur vinna létt verk. Með fylgja myndir af mörgum en ekki öllum þátttakendum.

A large group of people participated in preparing the survey and participated in the survey. We thank them for their valuable contribution to the survey. Below are pictures of many but not all participants.

Advertisements