Fyrir ári síðan vann áhöfnin björgunarafrek / A year ago we rescued 3 men from the sea

[in english below]

Í dag er ár síðan bjargaði áhöfnin á Árna Friðrikssyni 3 mönnum úr sjávarháska af skútunni Valiant suðaustur af Reykjaneshrygg.

Fyrir björgunarafrekið fékk skipstjórinn Ingvi Friðriksson viðurkenninguna “Certificate of Valor” og áhöfnin viðurkenninguna “Certificate of Merit” frá amerísku strandgæslunni. Viðurkenningarnar voru afhentar af S.D. Michal, næstráðanda bandarísku strandgæslunnar, við hátíðlega afhöfn í varðskipinu Þór, sjá nánar: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/vidurkenningar-veittar-vegna-skutubjorgunar.

Í þakklætisskyni gaf  Wesley skipstjóri skútunnar peningagjöf til Slysavarnaskóla sjómanna, sjá nánar FB síðu Slysavarnaskólans: https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=1522603881157490&id=887643671320184.

One year ago, the crew of R7V Arni Fridriksson rescued 3 men from a capsized yacht southwest of the Reykjanes ridge.

 In recognition of the rescue effort the captain Ingvi Fridriksson received “Certificate of Valor” and the crew “Certificate of Merit” from the USA coast guard. C.D. Michal, 2nd in command of the USA coast guard, presented the certificates at a ceremony onboard the Icelandic coast guard vessel Þor, see: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/vidurkenningar-veittar-vegna-skutubjorgunar.

In gratitude, the captain of the yacht Wesley Jones donated money to the  Maritime Safety and Survival Training Center, see the center FB page: https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=1522603881157490&id=887643671320184.

 

The Pelagic Ecosystem Survey

Um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, kl: 09:53, 28.júlí, 2017. Staðsetning 63.48ºN og 22.29ºV (fyrir utan Grindavík).

Eins og þjóðin veit bjargaði áhöfn Árna Friðrikssonar þrem skipverjum af amerísku skútunni Valiant (40 feeta löng)  miðvikudaginn 26.júlí um klukkan 11:30 fyrir suðvestan íslensku landhelgina (um 61 29ºN og 30 17ºW). Sjá sjónvarpsklippu.

Mennirnir heita Wesley Derr Jones, Morrie Piersol og John Robert Forrest V og komu frá Virginia fylki í Bandaríkjunum.  Þeir voru á leiðinni frá Virginia til Reykjavík með viðkomu í Halifax og St. John´s í Kanada. Þeir eru vanir siglinum og hefur Wes nokkrum sinnum siglt milli Virginia og Evrópu á þessari skútu án nokkurra vandræða. Enginn þeirra meiddist þegar skútan fékk á sig brot en þeir voru orðnir kaldir og þrekaðir þegar við náðum þeim um borð. Vegna mikillar ölduhæðar var ekki hægt að flytja mennina úr Árna Friðrikssyni…

View original post 321 more words

Advertisements