Skráning hvala / Opportunistic recording of whale sightings

[in english below]

Skráning hvala er eitt af nokkrum nýjum verkefnum í leiðangrinum í ár. Skráing hvala er verkefni sem allir um borð taka þátt í og virkar þannig að þegar einhver sér hval er það skráð á þar til gert eyðublað. Fyrir hver hval sem sést er skráð tegund hvalsins, hvað hvalurinn var að gera (éta, synd, sofa), dagseting, tími dags og staðsetning.

Við erum búin að sjá 5 tegundir af hvölum alls 36 einstaklinga og 3 torfur af grindhvölum. Hvalategundirnar eru hnúfubakur (18 stk), langreyður (14 stk), einn háhyrningur, einn búrhvalur og tveir sem við gátum ekki greint til tegundar. Það er verður gaman að sjá hvort við komu auga á eins marga hvali og Acya og Roisin sáu í fyrra.

Vinsamlegast smellið á myndirnar til að sjá skýringar.

Opportunistic recording of whale sightings on another new project on the survey. All crew members participate in this project. When a whale is spotted we recorded the species, activity of the individual, date, time and location.

We have recorded five species, 36 individuals and three pods of pilot whales. The species are humpback whale (18 individuals), fin whale (14),  killer whale (1), and sperm whale (1). We could not identify two individuals to species. Hopefully we can spot as many whales as Acya and Roisin did last year.

Please, click on the pictures for explanations.

Hvalaskráningar hjá öllum skipum í þessum leiðangri sumarið 2017. Whale recordings by all five vessels in the 2017 survey. Figure from the IESSNS 2017 survey report.

Advertisements