Not a new fish species / Ekki ný fisktegund

A year ago we were located in the vicinity of our current location when we caught a small pelagic fish species that we could not identify. We hoped to discover a new and unknown fish species. That would be a big discovery. Our dream did not come true. The small “unknown” pelagic fish was identified by Jónbjörn Pálsson and collaborators as juvenile silver rockling (isl: rauða sævesla; lat: Gaidropsarus argentatus). Silver rockling inhabits the north Atlantic from the coast of Norway to the coast of Canada. Mature individuals have been located at depths from 50 to 1400 m, and maximum recorded individuals length is 42 cm (Jónsson and Pálsson, 2013). Knowledge about spawning and juvenile distribution is limited.

By catching juvenile silver rockling, we now know what they look like, that they are located in the surface 30 meters, and that their distribution range includes the southern slope of the Reykjanes ridge.

The Pelagic Ecosystem Survey

Um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, kl: 7:15, 22.júlí, 2017. Staðsetning 60.15ºN og 22.43ºV.

Við erum stödd sunnarlega á Reykjaneshrygg á svæði sem við heimsækjum ekki oft. Aflinn hérna var áhugaverð blanda af smágerðum uppsjávarfiskategundum sem íslensk fiskskip veiða ekki.

Adda að sorter aflann til tegundar. Adda identifying the catch to species.

Meðal þeirra tegunda sem Adda fann í sýninu var litla geirsíli, laugasíld, íslaxsíld, smokkfiskur, ógreind laxsíld og síðan var fiskitegnund sem ekkert okkar hafði séð áður og fannst ekki í íslensku fiskabókinni. Þið verðið að afsaka lélega upplausn á myndun en eina leiðin til að koma myndunum á netið var að minnka upplausnina.

Smágerður uppsjávarfiskur af óþekktri tegund. An unknown small pelagic fish species.

Við frystum nokkra fiska af óþekktu tegundinni til að taka með okkur á Skúlagötunna. Við vonum að Jón Björn, sérfræðingur í sjaldgæfum fiskum, geti sagt okkur hvaða tegund þetta er.

View original post 126 more words

Advertisements