End of part 1 / Hálfleikur

Capture

We are now coming to the halfway point of the survey and sailing towards Reðarfjördur where there will be changeover of the scientific personnel who will steer the survey during the second half. It has been a joyous two weeks.

Erum nú að verða hálfnuð í leiðangrinum og stefnum suður til Reyðarfjarðar þar sem verða áhafnaskipti og um borð koma þeir sem munu halda áfram suður og vestur um og ljúka yfirferðinni fyrir verzlunarmannahelgi.

 

We have traveled more than 3000 nautical miles (5500 km) and carried out 32 surface trawls. We have passed by icebergs, seen humpback whales, watched Croatia be crushed by France, dissected a lot of fish and a caught lumpfish without a tail, all while estimating the biomass of our three target species Atlantic mackerel (Scomber scombrus), Atlantic herring (Clupea harengus) and blue whiting (Micromesistius poutassou).

I fyrri hlutanum erum við búin að siglda ríflega 2800 sjómílur og höfum tekið 32 yfirborðstog. Við höfum siglt hjá borgarísjökum, séð hnúfubaka, fylgst með því þegar Frakkar tóku Króata í bakaríið, sprett upp fjöldanum öllum af fiskum, veitt hrognkelsi án sporðs og jafnframt þessu aflað gagna til að meta lífmassa tegundanna sem leiðangurinn snýst aðallega um, makríls, síldar og kolmunna.

From all of us from part 1, we say so long and thanks for all the fish.

Advertisements