Ný fiskitegund ? / A new fish species?

Juvenile silver rockling (8 cm long) caught by R/V Arni Fridriksson yesterday. Ungviði af rauðu sæveslu (8 cm langt) sem veiddist á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni í gær.

[in english below]

Um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, kl: 7:15, 22.júlí, 2017. Staðsetning 60.15ºN og 22.43ºV.

Við erum stödd sunnarlega á Reykjaneshrygg á svæði sem við heimsækjum ekki oft. Aflinn hérna var áhugaverð blanda af smágerðum uppsjávarfiskategundum sem íslensk fiskskip veiða ekki.

Adda að sorter aflann til tegundar. Adda identifying the catch to species.

Meðal þeirra tegunda sem Adda fann í sýninu var litla geirsíli, laugasíld, íslaxsíld, smokkfiskur, ógreind laxsíld og síðan var fiskitegnund sem ekkert okkar hafði séð áður og fannst ekki í íslensku fiskabókinni. Þið verðið að afsaka lélega upplausn á myndun en eina leiðin til að koma myndunum á netið var að minnka upplausnina.

Við frystum nokkra fiska af óþekktu tegundinni til að taka með okkur á Skúlagötunna. Við vonum að Jón Björn, sérfræðingur í sjaldgæfum fiskum, geti sagt okkur hvaða tegund þetta er.

A new fish species

On board R/V Arna Fridriksson at 7:15 am July 22 2017. Location 60.15ºN – 22.43ºW.

We are located at the southern end of the Reykjanes ridge and the catch composition is different than usually. This is an area we infrequently visit. We caught a few kilos that was a mixture of various small pelagic fish species that are not commercially fished. One of the species was new to us and we could not find it in our (Icelandic) fish identification book. We froze a few specimen to show to Jon Bjorn, the rare fish specialist at Institute. We are optimistic he can tell us which species this is. We are sorry about the low picture resolution. Low resolution was the only option for uploading pictures successfully.

Advertisements