Bergmál – Or: Where the magic happens

Um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, kl: 13:15, 21.júlí, 2017. Staðsetning 62.46ºN og 22.23ºV.

Vinnan hjá bergmálsdeildinni er skemmtileg blanda af líffræði og
verkfræði. Það eru sendar út hljóðbylgjur frá botnstykki undir skipinu og síðan er styrkur endurvarpsins sem kemur tilbaka mældur. Mest af
endurvarpi frá fiskum kemur frá loftinu í sundmaganum. Til að breyta
endurvarpinu í fjölda fisk þarf að taka togsýni. Tegundasamsetning og
lendgardreifing aflans er notuð til að reikna fjölda fisk út frá
endurvarpstyrknum. Við notum bergmál til að mæla magn kolmunna og síldar en ekki makríls þar sem hann hefur ekki sundmaga. Við í bergmálinu eyðum vinnudeginum í að horfa á tölvuskjá og bíðum eftir því að eitthvað birtist á skjáinn.

On board R/V Arna Fridriksson at 13:15am July 21 2017. Location 62.46ºN – 22.23ºW.

Working in fisheries accustics is an interesting mix between biology and engineering. A soundwave is sent from a transducer at the bottom of the ship and the stength of the returning echo measured and analyzed. Most of fish echo originates from their swimbladder. Biological sampling is needed to convert the echo into number of fish of a specific speceis. We have to trawl regularly for ground truthing of the echo. The echo sounder is not able to detect mackerel because they do not have a swimbladde but is used to estimate abundance of blue whiting and herring. These are long workdays waiting for the screens to change and reveal what the oceans are hiding.

Advertisements